- Advertisement -

Stærstu hluthafarnir hafa flúið Icelandair

Gunnar Smári skrifar:

Þessi sjóður keypti hlut í Icelandair fyrir 6000 m.kr. en seldi stuttu síðar fyrir 440 m.kr. – tapaði 97% af fjárfestingunni. Fæstir af stærstu hluthöfunum frá því fyrir ári eru það enn; þeir sem hafa haft besta innsýn inn í reksturinn og mest kynni af stjórnendum eru flúnir eða hafa minnkað sinn hlut, hafa fengið nóg af tapi


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: