- Advertisement -

Umdeilda tillagan fær forgang í utanríkismálanefnd

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar, segir að þingsályktunartillagan um að slíta aðildarvipræðunum, muni ekki sofna í nefndinni. Þar fái hún, sem og tillaga VG og Pírata forgang á önnur störf nefndarinnar.

Birgir segir að tillaga Össurar Skarphéðinssonar árið 2009, um að sækja um aðild hafi, verið sex vikur í nefndinni og ekki sé fjarri lagi að ætla að nú þurfi ámóta langan tíma.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: