- Advertisement -

Verkafólk eignist fimmtung hlutabréfa

Gunnar Smári skrifar:

Bæði vestan hafs og austan er aftur farið að ræða eignarhald verkafólks á fyrirtækjum, umræða sem var áberandi fram eftir áttunda áratugnum en sem kafnaði þegar nýfrjálshyggjan og þjónkun við hin ríku tók yfir markmið vinstrisins um aukin jöfnuð, réttlæti og lýðræði í öllum deildum samfélagsins. Verkamannaflokkur Corbyn hefur kynnt áætlanir um að verkafólk setjist í stjórn stórra og millistórra fyrirtækja og hér kynnir Bernie Sanders áætlun um að verkafólk eignist fimmtunginn af hlutabréfum í stærri fyrirtækjum og ráði yfir 45% sæta í stjórn þeirra.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: