- Advertisement -

Við tökum slaginn hvor með annarri

Sólveig Anna Jónsdóttir: Sönn samstaða hvor með annarri er að viðurkenna og skilja að við erum ólíkar hvor annarri, öðruvísi hvor annarri, hinsegin hvor annarri. Það er hin sanna „fjölmenning“; engin okkar þarf að verða eins og hin til að eiga rétt á plássi og platformi. Við hlustum á hvor aðra og lærum af sögum hvor annarrar. Þannig dýpkum við og tryggjum samstöðuna. Við tökum slaginn hvor með annarri og hvor fyrir aðra, tengdar saman í þrá okkar fyrir réttlæti.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: