- Advertisement -

Willum veit ekkert um vexti

Gunnar Smári skrifar:

Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokksmaður og formaður fjárlaganefndar, sagði í Silfrinu að nauðsynlegt væri að selja Íslandsbanka til að draga úr vaxtakostnaði ríkissjóðs. Ég fullyrði að enginn maður á Vesturlöndum ber fram slík rök í dag. Og líklega er Willum eini maðurinn í okkar heimshluta sem ekki hefur heyrt fréttir af því að vextir eru víðast, þ.m.t. hérlendis, um eða undir núlli. Það er hrollvekjandi að eini maðurinn á Vesturlöndum sem sannarlega veit ekkert um vexti skuli vera formaður fjárlaganefndar Alþingis.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: