Benedikt settur af

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur við formennsku í Viðreisn

Stjórnmál Benedikt Jóhannesson verður settur af sem formaður Viðreisnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður formaður flokksins.

Óheppileg ummæli Benedikts voru kornið sem fyllti mælinn. Ósætti hefur verið með framgöngu Benedikts. Staða flokksins er afleidd og nú verður reynt að bjarga því sem bjargað verður.

Hvenær Þorgerður Katrín tekur við er ekki vitað.

Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv.

Þú gætir haft áhuga á þessumBooking.com

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: