- Advertisement -

Þingflokkur Pírata vill afnema 208 lög

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að Alþingi felli úr gildi 208 lög.

„Með frumvarpi þessu er lagt til að öll lög sem hafa í reynd lokið hlutverki sínu en eru þó að formi til enn í gildi verði felld úr gildi og lagasafnið þannig hreinsað,“ þannig hljómar greinagerðin með frumvarpinu.


Booking.com

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: