- Advertisement -

9 líf og tárin féllu

Birgir Jónsson skrifar:

Þetta hefði getað verið svo slæmt. Svo mikil glansmynd. Svo mikil lofgjörð.

Í staðinn er þetta algjörlega stórkostlegt listaverk. Brútal. Fallegt. Ég vissi ekki að gæsahúðin mín gæti fengið gæsahúð. Hvílíkur rússíbani.

Og þegar Bubbi kom sjálfur í lokin, þá brast kalda hjartað mitt og tárin féllu. Takk fyrir mig elsku Bubbi. Takk fyrir hugrekkið og takk fyrir að gefa aldrei neinn fokking afslátt af neinu sem þú gerir.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: