- Advertisement -

Má múta en ekki þiggja mútur?

 Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Okei, þeir sem tóku við mútunum eru komnir í varðhald, hald lagt á eignir þeirra og ákæra liggur fyrir. Þeir sem mútuðu þeim ganga hins vegar enn lausir, samkvæmt fréttum hafa þeir opnað fyrir samskipti við rannsakendur (ég er ekki að skálda þetta upp, þetta kom fram hjá Samherjamönnum). Hvernig á maður að túlka þetta? Að það sé bannað að taka við mútum en alls ekki að borga mútur? Svona eins og vændiskonan yrði handtekinn en kúnninn fengi að ganga laus? Er það stemmingin hjá íslenskum stjórnvöldum?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: