- Advertisement -

Að beygja sig ekki að þjóðarvilja

Gunnar Smári skrifar: Til rökstuðnings fyrir að lengja kjörtímabil forseta Íslands í sex ár vísar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Skúli Magnússon héraðsdómari, sem er höfundur tillagna um breytinga á stjórnarskránni, að svona sé þetta í nágrannalöndunum. Má vera. En það sem er mikilvægara er, að í nágrannalöndum okkar beygir þing og ríkisstjórn sig undir niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er mikilvægara fordæmi, en hvort forseti sé kjörinn til fjögurra eða sex ára í hvert sinn. Það síðartalda er smáatriði, hið fyrra grundvöllur lýðræðis.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: