- Advertisement -

Að hatast við réttindi launafólks

Atli Þór Fanndal skrifaði:

Samtök atvinnulífsins eru samansafn af fólki sem beinlínis hatast við réttindi launafólks.

„Lögmaður Samtaka atvinnulífsins segir dóminn skref aftur á bak í réttindabaráttu trans fólks,“ hefur Rúv eftir lögmanni og svo eitthvað orðasalat um að barneignir teljist ekki veikindi heldur sé samið um fjarvist. Þetta er svo mikill orðhengilsháttur. Auðvitað geta óléttir tekið veikindadag ef meðganga er erfið og þótt til séu fæðingarorlof þá gildir veikindaréttur alveg um afleiðingar og þörf á veikindadögum í kjölfar barnsburðar ef við á. Það þýðir ekki að við teljum foreldra sjúkdóm. Að kalla þetta afturför í réttindum transfólks er augljóslega gegn betri vitund.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: