- Advertisement -

Ætlar Ísland að standa hálfþögult á hliðarlínunni?

Katrín Oddsdóttir.

Katrín Oddsdóttir skrifar:

Ætlar Ísland að standa hálfþögult á hliðarlínunni á meðan við verðum vitni að svona atburðum?
Er það utanríkisstefna sem við getum verið stolt af eða viljum við taka alvöru afstöðu gegn þessum ógeðfelldu voðaverkum og gera allt sem í okkar valdi til að stöðva þetta?
Rödd okkar sem smáríkis er kannski veik en auðvitað skiptir hún samt máli!

Þú gætir haft áhuga á þessum

Birtist á Facebooksíðu Katrínar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: