- Advertisement -

Afleiðingar steingeldrar nýfrjálshyggju

Þór Saari skrifar:

Það er náttúrulega ekkert „við“ sem höfum samþykkt þetta, það er Sjálfstæðisflokkurinn, þingmenn hans og kjósendur með sína steingeldu og gamaldags nýfrjálshyggju sem hefur skaðað heilbrigðiskerfið með þessum hætti, sem nú hefur kostað fjölda mannslífa, en fengið til þess meðreiðarsveina, nú síðast „Vinstri“-„græn“ og „Framsóknar“flokkinn með sér í málið. Það er tæpt ár i næstu kosningar og kjósendur hafa þá vald til að ákveða hverjum  þeir treysta best, niðurrifsöflum Sjálfstæðisflokks, VG, Framsóknar og Viðreisnar, eða hinum sem vilja færa ákvarðanatöku og vald í meira mæli til almennings með nýju stjórnarskránni.

„Við erum að lýsa áherslum í íslensku samfélagi til áratuga þannig að það er ekki hægt að einskorða það við núverandi stjórnvöld. Þetta er forgangsröðunin í okkar samfélagi. Við höfum með einhverjum hætti samþykkt það að gamalt fólk bíði og fái ekki viðunandi þjónustu, að þau séu að fá þjónustu sem uppfyllir ekki þeirra þarfir eða tryggi þeirra öryggi.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: