- Advertisement -

Ástráður fetar slóð Aðalsteins

Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í sæmilegri sátt við Samtök atvinnulífsins og Eflingar. Tillagan felur í sér það sama og tillaga Aðalsteins Leifssonar og felur í sér afturvirkni, svo félagar í Eflingu fá allar hækkanir frá 1. nóvember. Eini munurinn er að hótelþernu á hótelum og gistihúsum fá hækkun um einn launaflokk.

Sjá nánar á Samstöðinni.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: