- Advertisement -

Beðið eftir Sjálfstæðisflokki

„Mér finnst þetta mál dæmigert fyrir ríkisstjórnina. Það er verið að bíða eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn leysi úr innanflokksátökum sínum um það hver á að vera dómsmálaráðherra á næstunni,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, um stöðuna í Landsréttarmálinu, á Alþingi í dag.

„Mér finnst vont að finna það að stjórnin hugsi frekar um það hver fer með forræði barnsins heldur en að gæta hagsmuna barnsins sjálfs. Barnið hér er Landsréttur. Við verðum að gæta hagsmuna Landsréttar því að það styrkir réttaröryggið og réttarvissu fyrir almenning í landinu.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: