- Advertisement -

Bjarni ætlaði að skila peningunum

„Ekki fjarri þessu máli í tíma var viðtaka Sjálfstæðisflokksins á samtals um 50 milljónum frá Landsbankanum og FL Group. Þegar upp komst kvaðst Bjarni ætla að skila peningunum og viðurkenndi þar með að peningarnir væru skítug áhrifakaup ef ekki mútugreiðslur til Flokksins. Engar sannanir hef ég í höndum um að Bjarni hafi staðið við þessi orð.“

Þannig skrifar Jóhann Hauksson blaðamaður.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: