- Advertisement -

Bjarni er hönnuður ósvífnasta jaðarskattsins

„Hann er og hefur alltaf verið mótsagnakenndur málflutningur þessa manns.“

Guðmundur Gunnarsson er meðal þeirra sem gera athugasemdir við orð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.

Guðmundur segir: „Hann er og hefur alltaf verið mótsagnakenndur málflutningur þessa manns. Hann segist vera á móti jaðarsköttum. Enginn stjórnmálamaður hefur komið á jafn umfangsmiklum jaðarsköttum og Bjarni. Hann er m.a. hönnuður krónu á móti krónu kerfinu, sem er ósvífnasta jarðarskattakerfi sem hefur verið sett á.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: