- Advertisement -

Bjarni: Launahækkanir valda verðbólgu

„Hvers vegna skyldi vöruverð vera að hækka eilítið á Íslandi? Gæti verið að það hafi eitthvað með launaþróun í landinu að gera? Gæti verið að það kunni að smitast út í verðbólgu þegar Ísland, eitt þeirra ríkja sem háttvirtur þingmaður tiltekur í samanburði sínum, hækkar laun verulega í kreppunni? Kann að vera að það smitist smám saman út í álagningu í þjónustu og í vörukaupum og annars staðar? Ég held að það sé nú bara þannig,“ sagði Bjarni Benediktsson.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafði meðal annars spurt:

„Hvers vegna er Ísland eina ferðaþjónustulandið í Evrópu með vaxandi verðbólgu í kreppu?“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: