- Advertisement -

Brynjar heldur ræðu

Brynjar Níelsson er meðal þeirra þingmanna sem hefur óskað að ræða störf þingsins í upphafi þingfundar, sem hefst klukkan 15:00 í dag.

Athyglisvert er að af fyrstu tíu þingmönnunum á mælendaskránni eru sex stjórnarþingmenn. Víst er að nú þegar aðeins átta mánuðir verði barist um að komast í ræðustólinn þann hálftíma sem fer í að ræða störf þingsins, eða bara hvað sem er.

„Hálftími hálfvitanna“ kallaði Þráinn Bertelsson þennan dagskrárlið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: