- Advertisement -

Býðst til að sendast fyrir eldra fólk

„Ef einhver aldraður eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma á erfitt með að komast í búð eða apótek má hafa samband við mig,“ skrifar Sunna Gunnarsdóttir íbúi á Seltjarnarnesi.

En Sunna, hvað varð til þess að býður jafnvel ókunnu fólki aðstoð?

„Ekkert sérstakt bara gott að vita hvað þjóðin stendur saman þegar á reynir. Ég vona að fleiri bjóði sig fram svo gamla fólkið geti haldið sig heima á meðan þetta ástand gengur yfir,“ sagði Sunna í samtali við Miðjuna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: