Guðmundur Ragnarsson skrifar:
Ef enginn á að verða fyrir skerðingum í lífeyrisjóðunum, því lætur ríkisstjórnin ekki sjóðina í friði?
Ríkisstjórnin setji þá allar réttindabætur á útgjaldahlið fjárlaga eins og annan kostnað. Ekki taka fjármuni úr einum vasa og færa yfir í annan, þannig að ríkissjóður beri engan kostnað af aðgerðum stjórnvalda. Ævisparnaður almennings í lífeyrisjóðunum á að vera heilagur og ósnertanlegur enda eign sjóðsfélaga.
Hér að neðan er unnt að sem greinina er byggð á.
Þú gætir haft áhuga á þessum
