- Advertisement -

Tóku mætingarbónusinn af starfsfólkinu, en skiluðu aftur

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar:
Á öðru hóteli hafði sérstakur mætingabónus verið dreginn af starfsfólki í kjölfar verkfallsaðgerða. En þar sáu yfirmenn að sér þegar þeim var gert ljóst að málið færi í fjölmiðla og greiddu bónusinn sem þeir höfðu haft af starfsfólkinu. Og hér erum við að tala um fólk sem er að fá umþb. 250.000 krónur inn á reikninginn sinn eftir að hafa greitt skatta og gjöld.

Ég verð ekki lengur miður mín þegar ég frétti af svona framkomu, en mikið ótrúlega verð ég hneyksluð.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: