- Advertisement -

„Er verið að leggja skatt á mig fyrir að vilja veiða bleikju?“

Jón Gnarr á Alþingi: „Ég má til með að nota tækifærið og blanda mér í þessa umræðu. Ég var að hugsa svolítið mikið um veiðikortið sem veitir manni rétt til að veiða í mörgum vötnum á Íslandi, út um allt. Það kostar 9.900 kr. og ég veit ekki hvort það er hóflegt eða eðlilegt gjald, hvort það ætti að vera minna eða meira. Ég vil bara ekki leggja mat á það. En það er gjald og ég velti fyrir mér: Er þetta gjald? Eða er þetta leiga fyrir veiðikortið? Eða er þetta bara hreinn og beinn skattur? Er verið að leggja skatt á mig fyrir að vilja veiða bleikju?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: