- Advertisement -

Erfitt að keppa um verð við dagróðrabáta

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar, skrifaði:

„Að sögn SFS eru meiri gæði á handfærum en almennt í aflamarkskerfinu! Orðrétt úr umsögn SFS um veiðigjaldafrumvarpið segir:

„Þetta skipir höfuðmáli þegar horft er til þess að langstærstur hluti aflans í aflamarkskerfinu kemur frá skipum í útilegu, sem eru yfirleitt fleiri daga á sjó. Það er raun fráleitt að ætla að þau skip geti náð sama verði og bátar sem landa með nýjan fisk. Þannig er verið að leggja til að miða aflaverðmæti við verð sem stærstur hluti flotans getur ekki náð nema með verulega breyttu skipulagi sem myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir sjávarútveg í heild.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: