- Advertisement -

Fjórði hver með Covid

Meira en fjórðungur allra sem mættu í sýnatöku á jóladag og annan dag jóla reyndist vera með Covid. Þetta eru langtum hærra hlutfall en áður hefur sést.

Á Þorláksmessu reyndust  16,4 prósent vera með veiruna, 17,9 prósent á aðfangadag, 25 prósent á jóladag og rúm 26 prósent á annan dag jóla.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: