- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Miðjan í stórsókn – 63 prósenta aukning

Janúar 2019 á efri myndinni og 2020 á þeirri neðri. Fléttingar á Miðjunni jukust um 63 prósent frá janúar 2019 og í janúar 2020. Eins og aðrir vefmiðlar á Miðjan í vanda með að ná endum

Húsfyllir á kvótafundi á Akranesi

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Fór í gær á hörkufund hér á Akranesi sem bar heitið „kvótann heim“ og það er skemmst frá því að segja að það var nánast húsfyllir. Eins og flestir vita þá

„Viðbjóðsleg“ ákvörðun Trumps

Árni Múli Jónasson skrifaði: Trump má eiga það að hann er allur þar sem hann er séður. Gegnheill drullusokkur og skilgetið afkvæmi auðræðis. „Baráttusamtök gegn jarðsprengjum eru æf

Ekki vera fávitar ríkisstjórn og ráðamenn

Oddný Harðardóttir skrifar: Ekki vera fávitar ríkisstjórn og ráðamenn. Það er eitthvað algjörlega sturlað við að vísa þessari fjölskyldu úr landi. Hvers vegna? Sýnum mannúð og látum af slíkri

Felldu sáttatillögu Sönnu samstundis

Umboð samninganefndar Reykjavíkur er ótvírætt. „Lagt er til að borgarstjórn hætti að varpa frá sér pólitískri ábyrgð á kjarasamningsgerð og mæti samninganefnd Eflingar stéttarfélags eins og þau

Bullið um mannréttindaparadísina Ísland

Muhammed litli. Mynd: Heiða Helgudóttir. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, skrifar hreint ágæta og tímabæra færslu á Facebook. Þar sýnir hann raunveruleikann í íslenskum

Ekki meiri andmannúð og grimmd

Gunnar Smári skrifar: Æ, ég veit ekki, en ef það er orðið helsta starf dómsmálaráðherra og útlendingastofnunar að verja okkur fyrir þeirri ógn sem okkur stafar af þessum dreng ... mætti

„Málið er hneyksli frá upphafi til enda“

Stjórnin hefur í heild sinni tekið á málinu af festu. „Tillögunni er vísað frá á grundvelli þess að borgarráð hefur eitt og sér ekki vald yfir þeim kjörnu fulltrúum annarra sveitarfélaga sem sitja

Ömmi og Smári á Skipaskaga

Ég verð á fundi Ögmundar Jónassonar, Til róttækar skoðunar: Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim! á Akranesi á eftir. Þetta er fyrsti kvótafundurinn okkar úti á landi, en þeir verða örugglega

Byggðirnar fái veiðigjöldin

Minnkandi tekjur íbúa leiða af sér lægri útsvarstekjur. „Þá mætti jafnframt skoða að veiðigjald eða hluti þess renni til sveitarfélaga til uppbyggingar á fjölbreyttri atvinnustarfsemi og það sé

Samsæri eru mjög algeng í stjórnkerfinu

Það er rosalegt að forystumenn í stjórnmálaflokkum geti haft áhrif á það hverjir veljast í dómarastöður á Íslandi. Katrín Baldursdóttir skrifar: Ótrúlegt hvað fólk er hrætt við orðið