- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Er Bjarni til rannsóknar í fjármálaráðuneyti?

- og ef ekki, hvers vegna? Þannig spyr varaþingmaðurinn Björn Valur Gíslason

Björn Valur Gíslason , varaþingmaður VG og varaformaður þess flokks, hefur lagt fram á Alþingi spurningar þar sem hann spyr Benedikt Jóhannesson nokkurra forvitnilegra spuninga. Meðal annars spyr…

Fengu ráðherrar innherjaupplýsingar?

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi mikla hagsmuni vera í húfi við afnám hafta, að um þau giltu innherjareglur og mikilvægt væri að allir markaðsaðilar sætu við…

Lánasjóðurinnn og dómsmálin

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, vill fá að vita að hversu mörgum dómsmálum Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur átt aðild frá árinu 2000. Hún vill nákvæmt svar,  sundurliðað eftir…

Erindislausir á Alþingi

„Margt fánýtt hefur í gegnum tíðina verið rætt undir liðnum störf þingsins, en sennilega aldrei fánýtara en sl. miðvikudag,“ þannig byrjar Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins Staksteina dagsins.…

Vill hægja á Isavia í Keflavík

- og jafnvel að varlegra verði farið í að greiða skuldir ríkissjóðs

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði í umræðu um samgöngur og nýframkvæmdir á Alþingi, að hann vilji að skoðað verði að hægja á eða fresta framkvæmdum Isavia á…

Höfum aldrei haft það betra: Ríkið snuðar eldra fólk

Endurgreiðsla á tannlæknakostnaði samkvæmt löngu úreltri gjaldskrá. Stendur ekki til að breyta,…

Við lestur Morgunblaðsins má sjá úttekt á tannlæknakostnaði eldri borgara. Þar kemur fram að endurgreiðslur til þeirra miðast við þrettán ára gamla gjaldskrá. Löngu úrelta. Reynir Jónsson,…

Viðreisn og Björt framtíð; takk fyrir komuna

Niðurstaða skoðanakönnunar 365 er með ólíkindum.  Vitað er að samfylgd með Sjálfstæðisflokki leikur minni flokka illa. En fyrr má nú rota en dauðrota. Björt framtíð og Viðreisn virðast ekki eiga sér…

Verður kílómetragjald lagt á rafbíla?

- þannig spurði Ari Trausti Guðmundsson á Alþingi

„Uppsetning hleðslustöðva með ókeypis rafmagn hefur gengið of hægt og of litlu opinberu fé hefur verið varið til þeirra. Nú eru aðeins 67 milljónir króna af opinberu fé á ári í þrjú ár til…

Leggja sjúkrabílnum í sparnaðarskyni

- fer þó í sjúkraflutninga þriðja hvern dag að jafnaði

Þeir peningar sem hafa farið til reskturs sjúkrabíls á Ólafsfirði verða eftirleiðis nýttir til að greiða laun hjúkrunarfræðings við sjúkrahúsið á Siglufirði. Þar er um nýráðningu að ræða. Bjarkey…

Styrkir til stjórnmálaflokka lækki skatta

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram lagafrumvarp þess efnis að framlög til félaga, þar á meðal stjórnmálaflokka, komi að auknum þunga til frádráttar frá skatti. „Með frumvarpinu er lagt…

Arion: Ríkið varð af einum Landspítala

- lækkuðu kaupendurnir umsamdar greiðslur til ríkissjóðs með viðskiptunum? Það segir fyrrverandi…

Margt bendir til að viðskiptin með Arionbanka hafi verið helst til þess að lækka svo um munar greiðslur til íslenska ríkisins, svo munar; „...einum spítala fyrir ríkissjóð Íslands,“ skrifar…

Auð borð þingnefnda

- þingmenn sitja aðgerðalitlir eða jafnvel aðgerðarlausir

Engin ástæða var til að funda í einstaka þingnefndum í síðustu viku, sem var þó nefndarvika. Ástæðan var sú að engin þingmál eru tilbúin svo nefndirnar hafi ástæðu til að koma saman „Ég set stórt…

Björt virðist máttlaus og úrræðalaus

- segir Halldóra Mogensen Pírati um umhverfisráðherrann, Björt Ólafsdóttur.

„Þetta er ráðherra sem virðist máttlaus og úrræðalaus gagnvart umhverfismálum, ekki bara þegar kemur að vernd hálendis heldur einnig gagnvart áformum um tíföldun fiskeldis í sjó við strendur…