- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Dósent vill vernda okurleigufélögin

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að stjórnvöld „...ættu ekki að amast við auknum umsvifum leigufélaga á almennum markaði eða keppa sjálf, í krafti peninga skattgreiðenda,…

Sigurður Ingi ekki til eftirbreytni

Hanna Katrín Friðriksson, þinflokksformaður Viðreisnar, ósátt með tregðu samgönguráðherra til að…

Alþingi „Ég hef um nokkurt skeið farið falast eftir því að eiga hér sérstaka umræðu við hæstv. samgönguráðherra um frelsi á leigubílamarkaði. Mér bárust þær fréttir að hann vildi hvorki taka þá umræðu…

Ódýrast í Reykjavík, dýrast í Garðabæ

Neytendur Meira en fimmtíu prósenta munur er á leikskólagjaldi í Reykjavík og í Garðabæ. Þau eru lægst í Reykjavík og hæst í Garðabæ. Alþýðusamband Íslands gerði könnun á verðinu. „Niðurstöður…

Bankar „rukka“ fyrir jólagjafir

Neytendur „Mig langar til að geta um eitt atriði sem er innlegg bankanna í jólahátíðina núna þetta árið. Þeir gefa út og selja svokölluð gjafakort, fyrir 1.500 kr. stykkið held ég, þar sem…

Gegn einokun Mjólkursamsölunnar

Þingmenn Viðreisnar flytja frumvarp sem samið var í landbúnaðarráðuneytinu og segja að núverandi…

Alþingi „Það liggur nú fyrir að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sjálfstæðisflokksins mun ekki hafa forgöngu um að leggja þetta mál fram og þar með afnema sérreglu búvörulaga sem gildir um…

Íslandsmeistarar í okri

Neytendur „Mesta leiguokrið í dag er á bílastæðum við flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar kostar leigufermeterinn meira en dýrasta hótelgisting í landinu. Hvað segja Neytendasamtökin um þetta okur og hvað…

Vilja auka öryggi í fasteignaviðskiptum

Neytendur Þingmenn Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna. „Með tillögu þessari er lagt til að ráðherra verði falið að undirbúa…

Áramótin á Hótel Adam kosta milljón

Kostar rúmar sex þúsund krónur hver nótt fyrir að sofa gamalli Toyotu.

Neytendur Ferðavefurinn turisti.is segir í frétt að þrjár nætur í fjögurra manna herbergi um áramótin kosti tæplega 915.000 krónur. Ekki er getið um hvort vatn sé innifalið. Kaffivél og rafmagnsketill…

Okur á Íslandi

Umræðan Ármann Örn Ármannsson, sem um langt árabil var framkvæmdastjóri Ármannsfells, sem var eitt helsta byggingafyrirtæki á Íslandi, skrifar eftirfarandi og birtir í Morgunblaðinu í dag. „Á…

Bara vegna Costco

Neytendur Hver bensínlítri er sex krónum ódýrari hjá Costco, en hjá þeim sem er með næst lægsta verðið. Það er Dælan sem er hluti af N1. Fréttablaðið segir frá þessu í dag. Verð á eldsneyti hefur…

Sex sinnum dýrara hér

Neytendur „Talsmaður JC Decaux í Svíþjóð segir að hjólaleigan verði ekki fjármögnum með auglýsingum við hjólagrindur heldur munu viðskiptavinirnir sjálfir greiða fyrir notkunina. Þannig mun dagurinn…

Fólk mótmælir í Costco

- kaupmenn vilja rukka þá um þúsundir sem prófa, en kaupa ekki. Stóraukin verslun á netinu.

Neytendur Meðal kaupmanna eru uppi hugmyndir um að rukka það fólk sem mátar eða prófar vörur í verslunum án þess að kaupa það sem það prófar eða mátar. Þetta er hugsað senm vörn við samkeppni við…

Ósanngjarnir skilmálar flugfélaga

Neytendasamtökin fjölluðu um ósanngjarna skilmála flugfélaga í síðasta tölublaði Neytendablaðsins en sum flugfélög meina farþegum að nota seinni fluglegg ferðar ef sá fyrri hefur ekki verið nýttur,…

Ferðamenn halda að sér höndum

- eyða minna á Íslandi í ár en árin á undan. Hvort það er vegna styttri dvalar eða varnir gegn háu…

Ljóst er að eyðsla hvers ferðamanns á Íslandi hefur dregist saman. Þar sem ferðafólki fjölgar enn er heildareyðlsan meiri en áður var. Rannsóknasetur verlsunarinnar hefur reiknað þetta út. Hún…

Dagvara lækkar hratt

Neytendur Dagvara lækkar nokuð hratt í verði. Mest eftir að Costco opnaði. Ekki er ljóst hver velta í dagvöruverslun var í júlí síðastliðnum. Verðmæling Hagstofunnar sýnir að verð á dagvöru fer ört…

Costco kom og þá lækkaði verð

- heildsalar eru engir kotbændur. Costco neyðir þá til að hugsa sinn gang.

Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er í viðtali í Mogganum þar sem hann segir að með komu Costco neyðist heildsala til að endurhugsa sinn gang og sína álagningu. „Það hefur…