Costco kom og þá lækkaði verð
- heildsalar eru engir kotbændur. Costco neyðir þá til að hugsa sinn gang.
Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er í viðtali í Mogganum þar sem hann segir að með komu Costco neyðist heildsala til að endurhugsa sinn gang og sína álagningu.
„Það hefur…