- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Costco kom og þá lækkaði verð

- heildsalar eru engir kotbændur. Costco neyðir þá til að hugsa sinn gang.

Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er í viðtali í Mogganum þar sem hann segir að með komu Costco neyðist heildsala til að endurhugsa sinn gang og sína álagningu. „Það hefur…

Óbreytt starf Neytendasamtakanna

Stjórn og starfsfólk Neytendasamtakanna taka fram, á vefsíðu samtakanna, að starfsemin sé með óbreyttu sniði. Þar segir að einhverjir starfsmenn séu í sumarfríi en skrifstofur samtakanna í…

25% raunverðshækkun á einu ári

-nú hefur verð í fjölbýli hefur lækkað og mun minni hækkanir eru á verði í sérbýli. Getur verið að…

Í fyrsta sinn í nokkurn tíma hefur fasteignaverð ýmist lækkað eða dregið hefur verulega úr verðhækkunum. Verð á fasteignum í fjölbýli, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu, lækkaði lítillega í síðasta mánuði,…

Bakarí fara ekki að settum reglum

Gera varð athugasemdir við 22 bakarí af þeim 39 sem Neytendastofa kannaði. Verðmerkingum er víða ábótavant. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði, gos- og mjólkurkælum og öðrum hillum…

Hamborgari á þrjú þúsund

- formaður Matvís segir veitingamenn spara í mannhaldi og heildsala ekki skila ávinningi af gengi…

Formaður Matvís, Níels Olgeirsson, er þeirrar skoðunar að veitingamenn hafi margir lagt kapp á að græða sem mest og sem hraðast. Hann tiltekur ekki bara verðlag veitinga, heldur hafi veitingamenn lagt…

Reykjavík er langdýrasta borgin

- aðeins Osló er nærri Reykjavík þegar verðlag á Norðurlöndunum er borið saman. Reykjavík mælist…

Merkar upplýsingar er að sjá í Hagsjá Landsbankans. Þar kemuir fram að þegar litið er til framfærslukostnaðar höfuðborga Norðurlandanna að Reykjavík er langdýrasta borg Norðurlanda, og hafa hún og…

Berskjaldaðir neytendur eygja von í Costco

- fyrrverandi forsætisráðherra segir fákeppni og samþjöppun hafa hamlað heilbrigðri samkeppni á…

„Fákeppni og samþjöppun hafa hamlað heilbrigðri samkeppni og eru neytendur berskjaldaðir gagnvart stærð ráðandi aðila,“ skrifar Sigurður Ingi Jónsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi…

Dýrasti tepoki í heimi á Egilsstöðum?

- ferðaþjónustan verður að hugsa sinn gang, segir stjórnandi stórs fyrirtækis. Verðlagningin er…

„Dýrasta te í heimi. Þannig gæti fyrirsögnin hljóðað af skiptum mínum við Hótel Eddu á Egilsstöðum,“ þannig skrifar Ólafur Jens. Hann segir: „Í gærkvöldi var Margrét hálflumpin inná hótelherginu á…

Síminn lagði Vodafone

Vodafone kvartaði tilNeytendastofu vegna auglýsinga Símans, um að fyrirtækið byði hraðasta farsímakerfið. Neytendastofa tekur ekki undir með Vodafone, sem þannig náði ekki fram vilja sínum. Í…

Helvítis krónan sem allt skemmir

Aumt er að kenna íslenskunni krónunni um flest sem miður fer. Til dæmis að hún beri ábyrgð á að hver ferðamaður, sem hingað kemur, eyði minni peningum en áður. En hvað um verðlagið, eða okrið, eða…

Costco fær fleiri dælur

Bæjarráðið í Garðabæ hefur orðið við óskum Costco um leyfi fyrir fleiri eldsneytisdælum. Costco er með tólf dælur og mun bæta fjórum við, þær verða sextán. Hvær dæla hefur fjórar slöngur, sem verða þá…

Íslenskir bændur fagna Costco

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, er þessa stundina gestur í Morgunvaktinni á rás eitt, þar sem Björn Þór Sigbjörnsson talar við hann. Björn Þór spurði Sindra um viðbrögð bænda við…

Okurbankar á Íslandi

Landsbankinn spáir að ársverðbólgan verði einungis eitt og hálft prósent. Seðæabankinn hefur stýrivextina enn háa, þó þeir hafi verið lækkaðir ögn, eða fjögur og hálft prósent. Meðan Landsbankinn…

Skipulögð blekking gegn neytendum

- Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir kaupmenn stunda blekkingar sem neytendur eigi…

„Það er og hefur verið plagsiður í íslenskri verslun að margir kaupmenn verðleggja vörur langtum hærra en þeir reikna með að geta selt þær á. Þessir kaupmenn eru síðan reglulega með mjög ríflega…

Neytendur beri kostnað af rafpeningum

„Því hefur verið haldið fram að notkun hefðbundins reiðufjár sé dýr,“ segir Seðlabankinn. „Vísbendingar eru hins vegar um að kostnaður við núverandi rafræna greiðslumiðla sé hár hér á landi og…

Verðkönnun Rúv mjög villandi

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir um verðkönnun Rúv: „Þessi könnun er mjög villandi. Ekki eru bornar saman sambærilegar vörur. Niðurstaðan kemur ekki á óvart. Bónus er áfram ódýrust…

Rúv: Costco er dýrust verslana

Fréttastofa Ríkisútvarpsins gerði verðkönnun í Costco, Krónunni og Bónus. Niðurstaðan kemur á óvart. Costco er dýrust þessara verslana, miðað við verðkönnun Rúv. „Einingarverð fjörutíu vörutegunda…

Nýjar fréttir af Neytendavaktinni: Okur eykur verðbólguna

- Marinó G. Njálsson gagnrýnir Haga af mikilli hörku. „...heldur vill fyrirtækið til viðbótar okra á…

„Finnur Árnason, forstjóri Haga, viðurkennir að arðsemi Haga hafi verið 35-40% meðan sambærilegar verslanir í nágrannalöndum austan og vestan hafs skila 11-13% arðsemi. Ótrúleg græðgi sem neytendur…