- Advertisement -

Gjaldþrota geta kært til ráðherra

Neytendur Nýleg lög, gera þeim sem óska aðstoðar til að komast í gjaldþrotaskipti, kleift að leita til umboðsmanns skuldara um fjárhagsaðstoð. Í frétt frá ráðuneytinu segir: „Umboðsmaður skuldara tekur ákvörðun um hvort veita skuli fjárhagsaðstoð og ákvarðanir umboðsmanns skuldara samkvæmt lögunum eru kæranlegar til félags- og húsnæðismálaráðherra, sbr. 6. gr. laganna. Þannig er ekki gert ráð fyrir að ákvarðanir samkvæmt lögunum séu kærðar til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: