- Advertisement -

Forstjóri Play iðar í skinninu

„Ég hef aldrei verið eins spenntur fyrir neinu á ævinni eins og tækifærinu sem Play hefur til að ná árangri,“ skrifar Birgir Jónsson forstjóri Play.

„Það er einhver sérstök orka sem umlykur fólkið sem vinnur nú hjá fyrirtækinu og fólkinu sem hefur fjárfest í því. Ótrúlegur metnaður og hungur í árangur. Rosalegur kraftur.

Þetta verður erfitt, flókið og hratt. En djöfull sem þetta verður gaman!!

Það er gríðarlegur heiður fyrir mig að fá að leiða þennan hóp og einhvern veginn finnst mér að allt sem ég hef gert hingað til hafi verið uppbygging að þessu verkefni.

Viltu vera í þessari hljómsveit með okkur?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: