- Advertisement -

Frambjóðendur Framsóknar beittir ofbeldi

Sprengisandur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að frambjóðendur Framsóknarflokksins hafa verið beitta ofbeldi í kosningabaráttunni í Reykjavík í vor. Þessi orð og fleiri féllu í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í gær. Sjá hér.

Hann er staðfastur á að moskumálið hafi verið skipulagsmál og umræðan hafi verið skrumskæld. „Á alveg ótrúlegan hátt.“

Sprengisandur_761x260_BylgjanÞegar honum var bent á viðbrögð Sigrúnar Magnúsdóttur, Gunnars Braga Sveinssonar og Ómars Stefánssonar, sagði hann Sigrúnu og Gunnar Braga hafa áréttað stefnu flokksins. Hvað Ómar varðar sagði Sigmundur hann hafa lengi verið á „…á annari línu en flokkurinn.“ Sigmundur Davíð sagði ekki vitað hvers vegna Ómar hætti í flokknum.“Við vitum hvers vegna hann segist hafa hætt.“

Sigmundur Davíð segir marga hafa mislíkað framkoman við frambjóðendur Framsóknarflokksins. „Þeir voru í raun beittir hreinu ofbeldi.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: