- Advertisement -

Gervi-einkafyrirtæki í gervi-samkeppni

Gunnar Smári skrifar:

Þetta er aðeins brot af þeim kostnaði sem Reykvíkingar bera af orkustefnu Evrópusambandsins, sem krefst þess að Hitaveitan, hið ágæta fyrirtæki sem Reykvíkingar byggðu upp til að tryggja sér ódýra og örugga húshitun, sé brotið upp og molarnir hegði sér eins og þeir séu í samkeppni. Ótrúleg rugl, sem ekki sér fyrir endann á. Hvers vegna má ekki halda því sem reynist vel? Orkugeirinn á að vera innan stofnana í almannaeigu sem reknar eru út frá samfélagslegum markmiðum, ekki eins og gervi-einkafyrirtæki í gervi-samkeppni á ímynduðum markaði.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: