- Advertisement -

Fær Bláa lónið „leiðréttingu“

Eigendur Bláa lónsins greiddu sér fjóra milljarða í arð í fyrra. Nú hefur fjölda starfsmanna verið sagt upp vegna samdráttar. Eiríkur Jónsson, fyrrum formaður Kennarasambandsins, skrifar:

„Ég verð nú að játa það að ég hafði ekki hugmyndaflug til að sjá að björgunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar sneru að því að ausa almannafé í fyrirtæki sem sjálf geta staðið af sér tímabundinn mótbyr. Þetta er þá sama aðferðin og notuð var í hinni svokölluðu „leiðréttingu“, þ.e. að þeir sem minnsta hjálp þurfa fá mest og þeir sem mesta hjálp þurfa fá ekkert.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: