- Advertisement -

Golf fyrir alla: Sex golfvellir

Miðjan segir næstu daga frá leik á sex golfvöllum. Fimm norðanlands og svo Glanna efst í Borgarfirði. Ferðin hefst á Sauðárkróki, svo er það Akureyri, þá Dalvík, Húsavík, þá til Siglufjarðar og endar svo í Borgarfirði.

Aðeins Jaðarvöllur á Akureyri er átján brauta, hinir níu brauta. Vellirnir fá einkunn, frá einum til fimm.

Við byrjum á morgun með frásögn og umsögn um golfvöllinn á Sauðárkróki.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: