- Advertisement -

Guðmundar- og Geirfinnsmálið á Alþingi

Hanna Birna Kristjánsdóttir upplýsti Alþingi, í dag, að lagaheimild er til staðar til að aðstoða sakborninga og aðstandendur þeirra í vilja þeirra til að Guðmundar- og Geirfinnsmálið fái endurupptöku. Gert er ráð fyrir að það kosti um fjórar milljónir króna.

Það var Ögmundur Jónasson, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, sem spurði Hönnu Birnu, núverandi innaríkisráðherra, hvernig vinnu innan ráðuneytisins miðaði. Hann sagði rannsóknarskýrslu um málið sýna að sakborningar hafi verið þvingaðir til að játa þá glæpi sem þeir voru sakaðir um.

Ögmundur fagnaði framgangi málsins.

– sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: