- Advertisement -

Háskólinn stórhækkar skrásetningargjöld

Margrét Lilja Arnheiðardóttir skrifaði:

Stúdentaráð leggst gegn hækkun skrásetningargjalda. 104.000 kr. er gríðarleg takmörkun á aðgengi að háskólamenntun er allt of hátt gjald sem skerðir jafnrétti til náms. Almennt tíðkast hvorki að innheimta skrásetningar- né skólagjöld af stúdentum í opinberum háskólum á Norðurlöndunum og gera 75.000 kr. dagsins í dag opinbera háskólamenntun á Íslandi eftirbát Norðurlandanna. Skólagjöld í Noregi í einkarekna háskóla eru t.d. 43.000 kr.

Íslensk háskólamenntun er því virkilega óaðgengileg hér samanborið við Norðurlöndin. Í Svíþjóð tíðkast t.d. almennt eingöngu stakt umsóknargjald en það felur í sér að þegar viðkomandi sækir um í háskóla í fyrsta sinn greiðir viðkomandi gjald fyrir að umsóknin sé móttekin og hún sé komin í kerfið. Út háskólagönguna þarf viðkomandi því ekki að greiða meira.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Gunnar Smári segir: Nýfrjálshyggjan grefur og grefur undan þeim kerfum sem almenningur byggði upp á síðustu öld með baráttu sinni. Og mun halda því áfram á meðan almenningur sinnir ekki valdi sínu, lætur auðvaldið og elítuna sem þjónar því eftir öll völd


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: