- Advertisement -

Hvað kostar Blóðbankinn?

Björn Leví Gunnarsson segir í Mogganum að hann ætli að halda áfram að þrýsta á svör um hvað verkefnin kosta. Nefnir hann sem dæmi Landspítalann sem telur upp Blóðbankann sem eitt af sínu lögbundnu verkefnum en tekur ekki fram hvað það kostar að reka hann. „Ég veit að þeir eru með gott bókhaldskerfi, en þeir vilja ekki svara því. Blóðbankinn er örugglega vel rekinn, en ég vil fá að vita hvað þetta verkefni ríkisins kostar.“

Merkilegt. Því fær hann ekki svar við svo einfaldri spurningu. Þörf er á svarinu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: