- Advertisement -

Hvar eru peningarnir?

Enginn stjórnmála- eða embættismaður biður afsökunar né segir af sér þegar kemur í ljós að þúsundir landsmanna eru enn í bráðri lífshættu víðs vegar um landið.

Guðmundur Franlín Jónsson skrifaði:

Eftir snjóflóðin 1995 í Súðavík og á Flateyri þar sem 34 samtals létust, fór af stað söfnun meðal húseigenda á Íslandi þar sem 0,3% af brunabótamati fór til ofanflóðavarna. Nú 25 árum síðar komast íbúar landsins að því að það er búið að stela peningunum. Enginn stjórnmála- eða embættismaður biður afsökunar né segir af sér þegar kemur í ljós að þúsundir landsmanna eru enn í bráðri lífshættu víðs vegar um landið. Hvar eru peningarnir?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: