- Advertisement -

Karl Marx hafðu samband við næstu strandstöð Landssímans


Sveinseyrarpóstur Sigurðar G. Tómassonar:

Um nokkurt árabil var starfrækt Tilkynningarskylda íslenskra skipa. Sjómenn urðu þá að kalla í talstöð og tilkynna sig. Ef þeir gerðu það ekki kom tilkynning í Ríkisútvarpinu. Og ef sú auglýsing bar ekki árangur var farið að leita. Sagt var að Hallgrímur vinur minn Guðfinnsson hefði gert sér þetta að leik til þess að heyra lesið margsinnis: Karl Marx, Karl Marx Ís, vinsamlega hafðu samband við næstu strandstöð Landssímans.

Og að sínu leyti eins og sjómenn höfðu Tilkynningarskylduna, höfðum við fjallaflakkarar Tilfinningaskylduna. Það var að hringja heim! 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: