- Advertisement -

Kolólöglegur starfslokasamningur?

Björn Leví.

Björn Leví sefur ekki á verðinum. Hann tók þetta saman:

„Ekki sé unnt að útiloka að forstöðumaður stofnunar og starfsmaður komist að samkomulagi um hvaða verkefnum starfsmaður sinnir og að starfsmaður hætti störfum að ákveðnum tíma liðnum. Með hliðsjón af svigrúmi forstöðumanna ríkisstofnana til að fela starfsmönnum önnur verkefni á grundvelli stjórnunarheimilda sinna hafi forstjóri LSH, eins og atvikum var háttað í þessu máli, haft fulla heimild til að fela S önnur verkefni innan sjúkrahússins.“

En:
„Þá hafi LSH ekki borið að afla sérstakrar fjárheimildar í því skyni að efna samkomulagið, enda var með því ekki stofnað til frekari fjárskuldbindinga af hálfu LSH umfram þær sem þegar voru til staðar í ráðningarsambandi aðila“

Þetta gengur auðvitað ekki upp. Hvaða ár hefur LSH ekki fengið auknar fjárveitingar einhvers staðar, eða unnið eftir niðurskurðarkröfu? Þessi rök ganga ekki upp.

Svona til þess að setja nýjan starfslokasamning fráfarandi ríkislögreglustjóra í samhengi.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: