- Advertisement -

Lækkun skatta á ofur­laun og stór­eigna­fólk

„Hver verða raun­veru­lega útspil rík­is­stjórn­ar­innar í tengslum við kjara­samn­inga? Þessu þarf að svara.“

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, skrifar fína grein á Kjarnann.

Þar segir Kristján Þórður, sem er að auki annar varaforseti ASÍ, meðal annars þetta:

„Í skatta­málum talar rík­is­stjórnin í allar átt­ir. Óljóst er hvort full­trúar hennar geta sæst á grund­vall­ar­kröfur um lækkun skatt­byrði milli- og lág­tekju­hópa, sér­stak­lega þess síðar nefnda. Full­trúar rík­is­stjórn­ar­innar hafa fremur talað fyrir því að ein­falda skatt­kerf­ið. Það þýðir hins vegar bara eitt: Lækkun skatta á ofur­laun og stór­eigna­fólk.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Það er því von að spurt sé: Hver verða raun­veru­lega útspil rík­is­stjórn­ar­innar í tengslum við kjara­samn­inga? Þessu þarf að svara.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: