- Advertisement -

Lágmarkskrafa að kunna á Excel

Gylfi Magnússon, hagfræðingur við Háskóla Íslands, skrifar stutta athugasemd, eða jafnvel leiðréttingu:

„Er ekki lágmarkskrafa til þeirra sem bjóðast til að hafa eftirlit með eftirlitsstofnunum að þeir kunni á Excel? Í fréttinni eru m.a. lagðar saman 14 tölur sem eiga að tákna fjölda starfsmanna í þessum geira 2010 og niðurstaðan sögð vera 226,5 þegar störfin voru í raun 554,5. Störfin 2014 eru svo sögð vera 347 þegar þau voru í raun 600 skv. þeirra eigin töflu. Svo eru dregnar af þessu stórkarlalegar ályktanir með samanburði við tölurnar fyrir 2018 (þar sem virðist hafa tekist að slá rétt inn)!“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: