- Advertisement -

Leikum og lærum: Sýningarlok

Á sunnudag, 10. maí, lýkur sýningunni Leikum og lærum: Ásmundur fyrir fjölskyldur – fræðandi þátttökusýningu í Ásmundarsafni. 

Á sýningunni er meðal annars hægt að búa til rok, raða upp orðum í höfðaletri og  byggja eigið Ásmundarhús.

Ásmundarsafn og Ásmundargarður hefur í gegnum tíðina verið ævintýraheimur margra kynslóða og hús Ásmundar einstakt og þekkt kennileiti í Laugardalnum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: