- Advertisement -

Mannréttindi að mega keyra hratt?

„Sumir líta á það að fá að keyra bílinn sinn hratt sem einhver mannréttindi. Sem það er að sjálfsögðu ekki og á endanum er maður farinn að fá skammir fyrir það eitt að vera til. Ég upplifi áreiti úti á götu … ég er að hjóla einhvers staðar og það er öskrað á mig,“ segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í viðtali Fréttablaðinu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: