- Advertisement -

Meirihlutinn vill óbreyttan eða aukinn eignarhlut ríkisins í bönkunum

Fyrirsögn forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag er á haus. Í fréttinni kemur skýrt fram að mikill meirihluti er á móti sölu ríkisbanka. Meira en fimmtungur vill auka hlut ríkisins frá því sem nú er.

Þrátt fyrir þessa afgerandi niðurstöðu úr skoðanakönnun Fréttablaðsins er fyrirsögn fréttarinnar sú að tæp 37 prósent vilji óbreytt eignarhald á bönkunum.

36,8% vilja óbreytt eignarhald, 16,5% vilja að ríkið auki eignarhlut sinn og 6,9% að eignist alla viðskiptabankana að fullu.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Booking.com

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: