- Advertisement -

Næst hæstu meðallaun í heimi

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gerir upp stöðu íslensks launafólks í Mogganum í dag. Í lok greinar sinnar flytur hann okkur þann boðskap að hér sé allt til mestu fyrirmyndar. Hann skrifar:

„Íslenskt launa­fólk fær stærri hluta af virðis­auka í sam­fé­lag­inu en launa­fólk í nokkru öðru iðnvæddu ríki, eða 63%. Meðallaun á Íslandi eru þau næst­hæstu í heimi, lág­marks­laun þau þriðju hæstu í heimi, tekju­jöfnuður er sá mesti í heimi og eigna­jöfnuður er að aukast. Við borg­um há laun á Íslandi og vilj­um hafa það þannig. En hóf­leg­ar launahækkanir inn­an þess svig­rúms sem er til staðar eru lyk­il­for­senda þess að við get­um gert það áfram.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: