- Advertisement -

Namibía: Tveir ráðherrar þegar sagt af sér

Sigurþór Jakobsson:

Blaðamaður TheGuardian hefur eftir Fjármálaráðherra Íslands, að þetta spillingamál sé alfarið hjá Namibíumönnum. Ungt vanþróað, illa upplýst ríki, með veikar stoðir, spillta embættismenn og þing.
Er ekki sammála þessari lýsingu. Tveir ráðherrar þegar sagt af sér,
Nú mótmæla Namibíumenn, „Við þurfum að sameinast gegn fólki sem stelur frá okkur og komandi kynslóðum,“ er krafa þeirra. Hvað með okkur?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: