- Advertisement -

Ólafía gefur ekki kost á sér sem varaforseti ASÍ

Sprengisandur Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, upplýsti í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í gær, að hún muni ekki gefa kost sér til að gegna starfi varaforseta Alþýðusambands Íslands, á þingi sambandsins, sem verður haldið í haust.

Ólafía sagðist frekar vilja beina kröftum sínum öllum að starfi sínu hjá VR, en hún sagðist ætla að sækjast eftir endurkjöri sem formaður VR, sem er fjölmennasta stéttarfélag á Íslandi, þegar forysta verður kjörin í mars á næsta ári.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: