- Advertisement -

Óskemmtilegt en nauðsynlegt

Á því virðist hafa orðið misbrestur og raunar fleiru.

Ragnar Önundarson skrifar:

Þetta er óskemmtilegt en nauðsynlegt. Það eru sérstök forréttindi að fá að reka fyrirtæki með takmarkaðri ábyrgð, háð ýmsum kröfum sem bundnar eru í lög. Leikaraskapur með hlutafélög er ekki leyfður. Sú skylda hvílir m.a. á stjórnendum að gefa ógjaldfært félag upp til þrotameðferðar án tafar. Á því virðist hafa orðið misbrestur og raunar fleiru.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: